Frumkvöðlastarf unnið í Hafnarfirði

Til þess að geta byggt  upp sterkara bæjarfélag á stöðugum grunni þá þarf að kynna sér allar stoðir þess. Meirihlutinn í Hafnarfirði ásamt bæjarstjóra tók þau stóru skref að skoða alla innviði bæjarins í einni heildar úttekt. Þessi úttekt er ekki aðeins gott verkfæri fyrir framtíð bæjarins og bæjarbúa heldur líka ákveðið mælitæki um uppbyggingu bæjarins í framtíðinni. Þessi stóru skref eru hugsanlega erfið, það er jú oft erfitt að taka hausinn upp úr sandinum og sjá svart á hvítu hvernig staðan er, en ég tel þetta gott tól til þess að sjá hvar er þörf á að bregðast við og bæta. Staða Hafnarfjarðar er ekki góð, en það er svo sannarlega hægt að gera hana betri, ekki aðeins fjárhagslega heldur líka betri nýting í mannauð, auðvelda boðleiðir og meiri samvinna sviða.

Húrra fyrir Hafnfirðinga

Fyrir áhugasama þá er hægt að kynna sér úttektina hér

http://www.hafnarfjordur.is/media/auglysingar/2015-06-28-Hafnarfjordur_stjornskipulag-og-rekstur_greiningarhluti.pdf


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband